Miðvikudagur, 12. desember 2007
Jú bíddu
eitt enn varðandi lélega nafngift á ýmsum hlutum. Tískuvöruverslunin Anas. Þarf að segja meira?
Svo er gaman að benda á þetta hérna (tekið af Vefþjóðviljanum, andriki.is)
"Það var alveg agalega skemmtilegt að ungur maður á Akranesi blekkti starfsmenn Hvíta hússins í nafni forseta Íslands og væri því sem næst búinn að fá forseta Bandaríkjanna í símann á fölskum forsendum. Gaman að fá hann í viðtal. Skemmtilegur strákur.
Það var stóralvarlegt mál þegar ungur maður á Akranesi tók upp á því að blekkja fréttamenn til að taka viðtal við rangan mann. Þar var hann að draga FRÉTTAMENN á asnaeyrunum, upptekna menn, fulltrúa almennings. "
Magnað hvað fjölmiðlar eru stundum skemmtilegir.
Vinir og vandamenn
Aðrir vinir og vandamenn með blogg
-
Vinir og vandamenn
Mundi Nölvutörd -
Vinir og vandamenn
Hjalti Bolti - Mörlosari með meiru -
Vinir og vandamenn
Herdís í Sverige -
Vinir og vandamenn
Steini bróðir og fjölskylda í KEF -
Vinir og vandamenn
Greifinn og hans ágæta kvonfang -
Vinir og vandamenn
Sigga Rós og Hjalti ekki lengur í Kanada
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.