Föstudagur, 23. nóvember 2007
Mesta bull sem ég hef nokkurntímann heyrt
Shell auglýsir mikið þessa dagana einhverja kappakstursbíla sem hægt er að fá þegar maður kaupir bensín hjá þeim.... "Slagorðið" sem er notað í þessa auglýsingu er á þessa leið: Krafturinn í keppnina, færir þér heppnina.
Lélegasta auglýsingaslagorð hef ég varla heyrt... Ég held að þetta sé einhver léleg þýðing úr erlendri auglýsingu sem Skjeljungur hefur fengið til að auglýsa þessa bíla, það bara hlýtur að vera.
Svo er eitt í viðbót varðandi auglýsingar. Hver stofnaði bílaleigu og skýrði hana Bílaleigan KOK ? Þetta hlýtur að vera eitthvað erlent batterí líka !
Vinir og vandamenn
Aðrir vinir og vandamenn með blogg
-
Vinir og vandamenn
Mundi Nölvutörd -
Vinir og vandamenn
Hjalti Bolti - Mörlosari með meiru -
Vinir og vandamenn
Herdís í Sverige -
Vinir og vandamenn
Steini bróðir og fjölskylda í KEF -
Vinir og vandamenn
Greifinn og hans ágæta kvonfang -
Vinir og vandamenn
Sigga Rós og Hjalti ekki lengur í Kanada
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaða hvaða... kallinn bara farinn að blogga á fullu .
Ég trúði ekki eigin augum þegar ég sá fyrst auglýsingu frá Kokinu, hélt að þetta hlyti að vera eitthvað djók...
Þórmundur Helgason, 27.11.2007 kl. 14:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.