Fimmtudagur, 20. júlí 2006
Karfi
Kannski kominn tími til að koma einhverju niðrá blað...
Le Pall er 100% klár en við kláruðum að bera á skjólveggina í bíðunni í dag. Hugborg fór svo í vinnuna og ég kláraði að bera á og skellti mér svo í sólbað svona til að hita upp fyrir útlöndin. Nú er ég eldrauður í framan, á bringunni og höndunum en mig svíður samt ekki í þetta og vonast ég til þess að ég sé ekki skaðbrunninn. En ég er þó a.m.k. búinn að hita húðina vel upp og það var aðalmarkmiðið :D
Fyrsta vikan af sumarfríinu mínu er að verða búin og ég get ekki annað sagt en að það er tær snilld að vera í fríi. Maður er svo farinn að telja niður dagana þangað til að við förum til Köben/Krítar og ef stærðfræðin (starfræðin) er ekki að bregðast mér þá eru 12 dagar þangað til við förum.
Nóg komið í bili, ég ætla að fara að bera á mig Aloe Vera krem til að kæla mig aðeins niður.
Vinir og vandamenn
Aðrir vinir og vandamenn með blogg
-
Vinir og vandamenn
Mundi Nölvutörd -
Vinir og vandamenn
Hjalti Bolti - Mörlosari með meiru -
Vinir og vandamenn
Herdís í Sverige -
Vinir og vandamenn
Steini bróðir og fjölskylda í KEF -
Vinir og vandamenn
Greifinn og hans ágæta kvonfang -
Vinir og vandamenn
Sigga Rós og Hjalti ekki lengur í Kanada
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.