Karfi

Kannski kominn tími til að koma einhverju niðrá blað...

Le Pall er 100% klár en við kláruðum að bera á skjólveggina í bíðunni í dag.  Hugborg fór svo í vinnuna og ég kláraði að bera á og skellti mér svo í sólbað svona til að hita upp fyrir útlöndin.  Nú er ég eldrauður í framan, á bringunni og höndunum en mig svíður samt ekki í þetta og vonast ég til þess að ég sé ekki skaðbrunninn.  En ég er þó a.m.k. búinn að hita húðina vel upp og það var aðalmarkmiðið :D

Fyrsta vikan af sumarfríinu mínu er að verða búin og ég get ekki annað sagt en að það er tær snilld að vera í fríi.  Maður er svo farinn að telja niður dagana þangað til að við förum til Köben/Krítar og ef stærðfræðin (starfræðin) er ekki að bregðast mér þá eru 12 dagar þangað til við förum.

Nóg komið í bili, ég ætla að fara að bera á mig Aloe Vera krem til að kæla mig aðeins niður. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Grétar

Grétar Magnússon
Grétar Magnússon
Boxið hér er ekki nógu stórt til að segja það sem segja þarf um höfundinn.

Vinir og vandamenn

Aðrir vinir og vandamenn með blogg

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband