Þriðjudagur, 16. maí 2006
Palli Pallason
Framkvæmdir eru hafnar !! Við erum búin að mæla út allar lengdir og ég er búinn að stinga upp allt gras og fara með það á vistvæna hauga í nágrenni Selfoss sem heita því skemmtilega nafni Tippur. Nú þarf að moka mold í burtu, ca. 70 cm niður og fylla uppí svo hægt sé að steypa yfir þetta.
Það fór líka eins og ég hélt. Við fórum í Húsasmiðjuna í gær og vorum að leita eftir tilboði í skjólveggina. Þar var okkur sagt að það sem við værum að spá í væri hvort sem er á tilboði og að ekki væri hægt að fara neðar í verði. Það er því nokkuð ljóst að Byko munu selja okkur veggina og efni sem þarf í þetta. Þeir gátu gert tilboð í veggi sem voru á tilboði og það er almennilegt !!
Nenni ekki að skrifa meira.
Vinir og vandamenn
Aðrir vinir og vandamenn með blogg
-
Vinir og vandamenn
Mundi Nölvutörd -
Vinir og vandamenn
Hjalti Bolti - Mörlosari með meiru -
Vinir og vandamenn
Herdís í Sverige -
Vinir og vandamenn
Steini bróðir og fjölskylda í KEF -
Vinir og vandamenn
Greifinn og hans ágæta kvonfang -
Vinir og vandamenn
Sigga Rós og Hjalti ekki lengur í Kanada
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.